DalvíkRáðhús Dalvíkur
Vegna lítilla vatnsbirgða á Hauganesi og Árskógssandi eru notendur á því svæði beðnir að fara sparlega með kalda vatnið næstu daga.
Verið er að vinna í því að auka vatnsbirgðirnar, en óljóst er hvort það tekst á næstu dögum.
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veitum Dalvíkurbyggðar.