Landsnet missti Kröflulínu 2 út eftir hádegið, en ekkert rafmagnsleysi var hjá almennum notendum. Nýja Kröflulína 3, sem liggur að mestu samhliða Kröflulínu 2, hélt flæðinu á byggðalínunni gangandi.
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]