Á Sjómannadaginn stóð Slysavarnardeildin Vörn á Siglufirði fyrir því að blómsveigur var lagður við minnisvarðann um drukknaða sjómenn frá Siglufirði. Látlaus og falleg athöfn sem er Slysavarnardeildinni til mikils sóma. Var góð mæting og vonandi er þetta komið til að vera á ný.

Heimild og myndir frá: http://skoger.123.is , Guðmundur Gauti Sveinsson.

8680618d-4f58-4bbe-a86f-609c89c6dae7_MS dda8d033-ec14-4182-a413-a7e4a941f523_MS 92c2d750-5a30-4bc2-a920-5da6f6d88e37_MS 7dbce7b4-ebb4-463c-be18-88a79655bcfb_MS