Foreldrafélag leikskólans Leikskála á Siglufirði stendur fyrir kökubasar, fimmtudaginn 21. febrúar kl. 8:30 í Kiwanishúsinu á Siglufirði. Allur ágóði er nýttur í þágu leikskólabarna.  Íbúar eru hvattir til að styrkja gott málefni.