Lið Arion banka tapaði úrslitaleik nokkuð ósanngjarnt fyrir H.F. verðbréfum á Knattspyrnumóti fjármálafyrirtækja um helgina.

Áður hafði lið Stefnis (dótturfélags Arion) tapað fyrir H.F. verðbréfum í undanúrslitum.  Alls tóku 24 karlalið þátt í mótinu.

Lið Íslandsbanka vann svo í kvennaflokki.