Kjörbúðin hefur tilkynnt um nýja opnunartíma í nokkrum verslunum á landsbyggðinni sem gilda frá 1. október til 30. apríl 2025. Kjörbúðin í Ólafsfirði verður því lokuð á sunnudögum í vetur, en opin á laugardögum frá kl. 10-17.
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Kjörbúðinni.