Haldinn verður stofnfundur félagsins Kirkjuvinir Siglufjarðarkirkju laugardaginn 24. janúar 2015. Þeir sem vilja vera stofnfélagar mæti á fundinn sem haldinn verður á Kaffi Rauðku á Siglufirði og hefst hann klukkan 14:30.
Siglufjarðarkirkja var vígð árið 1932. Nánar um kirkjuna hér á síðunni.