Stjórn Kirkjugarða Dalvíkurprestakalls hefur óskað eftir fjárveitingu frá Dalvíkurbyggð vegna kaupa á girðingarefni til nýframkvæmda við kirkjugarðinn á Dalvík. Tilboð frá Hagvís ehf. að upphæð kr. 964.432,- liggur fyrir í girðingarefnið. Bæjarráð Dalvíkurbyggðar hyggst skoða málið nánar.