Knattspyrnufélag Fjallabyggðar og Völsungur frá Húsavík eigast við í Lengjubikar karla í knattspyrnu laugardaginn 7. apríl kl. 13:00. Leikurinn fer fram í Boganum á Akureyri.

Stuðningsmenn KF eru hvattir til að mæta og styðja sína menn til sigurs !

Félag L U J T Mörk Net Stig
1 KF 2 2 0 0   8  –    1 7 6
2 Fjarðabyggð 3 2 0 1   4  –    4 0 6
3 Dalvík/Reynir 3 1 1 1   4  –    6 -2 4
4 Völsungur 2 1 0 1   3  –    3 0 3
5 Magni 3 1 0 2   5  –    8 -3 3
6 Leiknir F. 3 0 1 2   4  –    6 -2 1