Knattspyrnufélag Fjallabyggðar mætir liði Nökkva í Mjólkurbikarnum laugardaginn 13. apríl á KA-vellinum á Akureyri. Leikurinn hefst kl. 14:00. Liðin mættust einnig í bikarnum á síðasta ári og vann þá KF stórsigur, 0-6.

Sigurliðið mætir svo Magna, laugardaginn 20. apríl kl. 14:00.