Knattspyrnufélag Fjallabyggðar og Huginn frá Seyðisfirði eigast við í 2. deild karla í knattspyrnu um helgina á Siglufjarðarvelli. Leikurinn átti upphafilega að vera á Ólafsfjarðarvelli en hann er ekki tilbúinn til notkunar. Leikurinn hefst kl. 14. á laugardaginn.

Huginn varð í 2. sæti í 3. deildinni í fyrra en KF féll úr 1. deildinni niður í 2. deildina í fyrra.

kf_huginn