Knattspyrnufélag Fjallabyggðar mun fá til sín erlendan leikmann fyrir komandi tímabil, en samkomulag hefur náðst við Edin Beslija, sem er 26 ára gamall fæddur árið 1987 og er sókndjarfur miðjumaður. Hann er 186 á hæð og 83 kg.
Edin Beslija kemur frá Serbíu og hefur spilað á Íslandi undanfarin ár, fyrst með Víking Ólafsvík og svo Þór Akureyri. Hann hefur spilað 93 leiki og skorað 19 mörk frá árinu 2010 á Íslandi. Hann lék 21 leik með Þór í efstu deild í fyrra og skoraði eitt mark.
Nánar um leikmanninn: