Knattspyrnufélag Fjallabyggðar hefur nú leikið þrjá leiki á ReyCup fótboltamótinu sem haldið er í Laugardal í Reykjavík. KF er enn ósigrað og efst sínum riðlil í 4. flokki karla, C-riðli. Hafa skorað 18 mörk og fengið á sig þrjú. Hægt er að sjá öll úrslit á www.reycup.is

KF vann ÍBV 6-1,  KF vann Val 8-1 og svo Keflavík 4-1. Í dag leika þeir við KR og Fylki.

KF á ReyCup
KF á ReyCup 2012.

ReyCup 2013