Kennslu er nú lokið í Menntaskólanum á Tröllaskaga og í þessari viku eru námsmatsdagar. Þá leggja kennarar skólans lokahönd á námsmat í áföngum sínum og gefa lokaeinkunnir.

Útskriftarathöfn verður á laugardaginn kl. 11:00.