Kennsla verður í pílukasti fyrir unglinga á aldrinum 11-18 ára á Allanum Siglufirði, föstudaginn 25. október. Æfing og kennsla verður frá kl. 17-19 og eru allir velkomnir.