Kaffi Klara í Ólafsfirði hefur framlengt lokuna um nokkra daga og stefnt er á að opna á miðvikudaginn 22. nóvember. Nýir eigendur staðarins eru spenntir að taka á móti gestum og gangandi eftir breytingar á veitingasal staðarins.
Ljóst er að iðnarmenn þurfa nokkra daga í viðbót til að klára þetta verkefni.
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Kaffi Klöru.