Fjallabyggð í samvinnu við Landhelgisgæsluna stóð fyrir hreinsun við Óskarsbryggju á Siglufirði. Tveir af köfurum Landhelgisgæslunnar unnu mikið þrekvirki og sótt um 40 stykki af bíldekkjum sem losnaða hafa frá bryggjunni og sokkið á botn Siglufjarðar.
Ekki kom fram í tilkynningu hvort dekkin yrðu endurnýtt sem stuðkantar í framtíðinni eða yrði fargað.
Frá þessu var greint á vef Fjallabyggðar ásamt ljósmynd.