Í 1. deild karla í knattspyrnu á morgun tekur KA á móti Þrótturum úr Reykjavík. Leikurinn hefst kl. 19 á Akureyrarvelli. Allir á völlinn og hvetja sitt lið !