KA sótti Gróttu heim í dag og vann mikilvægan 0-3 sigur og er því komið af fallsvæðinu. Dan Howell gerði þrennu í leiknum fyrir KA og var staðan 0-2 í hálfleik. Í seinni hálfleik tryggið Dan Howell svo KA sigurinn með marki á 83. mínútu. KA er í 8. sæti með 23 stig í 1. deild karla í knattspyrnu.
Mörk:
0-1 Dan Howell (’23)
0-2 Dan Howell (’41)
0-3 Dan Howell (’83)