Lokahóf Knattspyrnufélags Fjallabyggðar fram í húsi eldri borgara á Ólafsfirði um síðustu helgi, eftir lokaleik liðsins á Íslandsmótinu.
Verðlaun voru afhent til leikamanna sem sem þóttu bestir í sumar hjá KF.
Verðlaun:
Besti leikmaður KF 2023: Jordan Damachoua
Leikmaður leikmannana: Sævar Þór Fylkisson
Efnilegasti leikmaður KF 2023: Dagbjartur Búi Davíðsson
Nikulásarbikarinn 2023: Sævar Þór Fylkisson
Viðurkenning fyrir 100 leiki fyrir KF: Jakob Auðun Sindrason
Markahæsti leikmaður KF 2023: Jose Enrique Seoane Vergara
Ljósmyndir tók Guðný Ágústsdóttir fyrir KF.