Skógræktarfélag Skagafjarðar verður með jólastrésölu laugardaginn 17. des. kl. 12-15 að Varmahlíð við Lindarbrekku og Hólum í Hjaltadal.
Verð: 3500 kr. fyrir félagsmenn – Aðrir 4000 kr.
Kakó, pönnukökur, piparkökur.