Sunnudaginn 11. desember verður hægt að ná sér í jólatré í Skógræktinni í Skarðsdal á Siglufirði milli klukkan 13. & 15. ef veður leyfir. Heitt kakó og piparkökur með í Skógarhúsinu.

Nánari upplýsingar í síma: 847-7750.