Tónskóli Fjallabyggðar mun flytja nokkra Jólatónleika í desember á Siglufirði og á Ólafsfirði. Dagskráin er sem hér segir:

  • 13. Desember.
  • Jólatónleikar á Hornbrekku kl 15.00. (Nemendur í Popp og Rokk)
  • Jólatónleikar í Tjarnarborg kl 18.00. (Nemendur í Popp og Rokk)
  • 14. Desember.
  • Jólatónleikar á Kaffi Rauðku kl. 18.00. (Nemendur í Alþýðutónlist)
  • 15. Desember
  • Jólatónleikar í Skálarhlíð kl. 14.30. (Nemendur í Klassík)
  • Jólatónleikar í Siglufjarðarkirkju kl. 18.00. (Nemendur í Klassík)