Jólasveinarnir höfðu í nægu að snúast á aðfangadag á Sauðárkróki. Þeir voru m.a. í því að dreifa gjöfum líkt og þekkist á Siglufirði.

Upptaka frá Feykir.is