Jólasveinanámskeið verður haldið föstudaginn 25. nóvember í húsi Leikfélags Ólafsfjarðar, Strandgötu 7.  Tilvalið fyrir þá Jólasveina sem ætla að skemmta í ár eða koma sér inn í bransann.  Skráning hjá Val í síma: 844-0220