Föstudaginn 1. desember kl. 17:00 verður jólastemning við Ráðhústorgið á Siglufirði. Ljósin verða tendruð á jólatrénu og verða jólasveinar og söngur. Frábær stund fyrir alla.

Fyrr um daginn eða kl. 14:00 verður aðventustund eldri borgar haldin í Salthúsi Síldarminjasafnsins.