Hinn árlegi Jólamarkaður Rauðku verður haldinn í Bláa húsinu á Siglufirði við höfnina, laugardaginn 23. nóvember frá klukkan 13 til 17. Frábær aðsókn hefur verið undanfarin ár  og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi.