Fjallabyggð greinir frá því að Jólamarkaðurinn sem átti að vera helgina 10-11 desember muni falla niður. En sami markaður var nú um helgina við Tjarnarborg á Ólafsfirði.