Þessir vösku menn voru að vinna hörðum höndum að því að hengja upp jólaljósin við Aðalgötuna á Siglufirði. Á myndinni eru þeir að hengja upp jólaseríu við Tónskóla Fjallabyggðar og Fiskbúð Siglufjarðar.
10999113455_e33cda533c_c 10999263384_66e6a931f3_c