Jarðskjálfti af stærðinni 3 var 27 km norðaustan Siglufjarðar rétt fyrir kl. 5 í morgun. Nokkrir minni eftirskjálftar fylgdu í kjölfarið.

Kort með staðsetningum jarðskjálfta