Jarðskjálfti af stærð 3.3 var kl. 15:16 í dag, þriðjudaginn 4. ágúst, norður af Eyjafirði. Borist hefur tilkynning að hans hafi orðið vart á Ólafsfirði. Skjálftinn var á 10,8 km dýpi 16,6 km Norðvestur af Gjögurtá.

Veðurstofan greindi frá þessu í dag.