Sundlaugin í Ólafsfirði

Vegna námskeiðs starfsfólks verða Íþróttamiðstöðvar Fjalllabyggðar lokaðar frá kl. 12:00 í dag, þriðjudaginn 14. maí 2024.

Þær eru því aðeins opnar frá 06:30-12:00 í dag.