Tilkynnt verður í dag hver hlýtur titilinn Íþróttamaður Skagafjarðar 2011.  Athöfnin verður  haldin verður í Húsi frítímans á Sauðárkróki frá  kl 17 – 19.  Þar verða einnig  tilnefndir ungir og efnilegir íþróttamenn Skagafjarðar.

Þau sem nú hafa hlotið tilnefningu frá sínum aðildarfélögum eru:

Bílaklúbbur Skagafjarðar:  Þórður Ingvason  og Björn Ingi Björnsson

Golfklúbbur Sauðárkróks:  Jóhann Örn Bjarkason

Hestamannafélagið Svaði:  Sölvi Sigurðsson

Hestamannafélagið Stígandi: Elvar Einarsson

Hestamannafélagið Léttfeti: Mette Mannseth

Ungmennafélagið Tindastóll:

1.         Körfuknattleiksdeild: Friðrik Hreinn Hreinsson

2.         Knattspyrnudeild:  Meistaraflokkur Karla

3.         Frjálsíþróttadeild: Gauti Ásbjörnsson