Nú fyrir stundu var hestakonan úr Léttfeta, Mette Camilla Moe Mannseth valin Íþróttamaður Skagafjarðar í hófi UMSS í Húsi frítímans á Sauðárkróki að viðstöddu fjölmenni.
Mette er mikil keppnismanneskja, metnaðarfull, fjölhæf, skipulögð og ákaflega vinnusöm, segir í greinargerð um Íþróttamann Skagafarðar 2012.