Íslenski safnadagurinn er á morgun ,10.júlí. Söfn halda daginn hátíðlegan og víða er sérstök dagskrá í tilefni dagsins. Fjölmörg söfn eru á Norðurlandi og allir ættu að finna eitthvað sér við hæfi. Hægt er að sjá vefsíðu Safnaráðs hér og dagskrá morgundagsins hér.