Í þessari skýrslu koma fram frumniðurstöður netkönnunar á heilsársferðaþjónustu sem framkvæmd var í júní 2011 fyrir Norðurland. Um er að ræða hrásvör úr könnuninni
fyrir umrætt landsvæði, en í skýrslu nr. 1 (Ísland allt árið. Tækifæri í heilsársferðaþjónustu. Niðurstöður netkönnunar) eru tekin fyrir svör fyrir landið í heild sinni. Í skýrslu 1 er fjallað lauslega um einstaka niðurstöður en ætlast er til að lesandi dragi að öðru leyti sínar ályktanir við túlkun þeirra.

Hægt er að nálgast skýrsluna hér.