Eftir vel heppnaðar prófanir um borð í Sólbergi fyrr á árinu hefur Ísfelagið ákveðið að fjárfesta í UNO fiskvinnsluvél fyrir Sólberg ÓF 1, sem gerir það að fyrsta togara íslenska flotans sem verður útbúinn þessari byltingarkenndu lausn.
Ólafur Marteinsson frá Ísfélaginu og Ragnar Guðmundsson frá Vélfagi skrifuðu undir samninga í gær.