Innsetningarmessa verður í Ólafsfjarðarkirkju kl. 14.00 í dag, sunnudaginn 7. mars. Þá mun prófastur sr. Jón Ármann koma og afhenta sr. Guðrúnu Eggerts Þórudóttir söfnuðinn formlega.
Þetta er jafnframt fyrsta messa vetrarins í kirkjunni. Allri eru velkomnir meðan húsrúm leyfir.
Einnig er sunnudagaskólinn á sínum stað kl. 11.00. Grímuskylda er í kirkjunni.