Hinn eini sanni Ingó veðurguð mun spila á Kaffi Rauðku á Siglufirði, föstudaginn 10. ágúst, en hann hefur slegið í gegn undanfarin ár og þekktur fyrir létta og skemmtilega framkomu.
- Tónleikar hefast klukkan 22:30.
- 1.500 kr miðinn
- 20 ára aldurstakmark.