Í yfirliti sem lagt var fram til kynningar hjá Bæjarráði Fjallabyggðar,  yfir aðflutta og brottflutta íbúa í Fjallabyggð frá 1. janúar til 15. ágúst 2012 kom í ljós að íbúum hefur fækkað um 35 frá 1. desember 2011 og eru nú alls 2014 íbúar.