Um 30 ungmenni komu saman á íbúaþingi sl. miðvikudag og ræddu um málefni ungs fólks í Fjallabyggð.
Meðal umræðuefna voru skóla- og umhverfismál, akstursmál, menning, íþróttir og tómstundir. Þingið var haldið að frumkvæði Ungmennaráðs Fjallabyggðar og mun svo ungmennaráðið að kynna bæjarstjórn Fjallabyggðar niðurstöður þingsins.
Myndir frá Gísla Rúnari : www.625.is