Tilkynning frá Tæknideild Fjallabyggðar:

Vegna mikils fannfergis verður ekki hægt að hreinsa sorp frá íbúðum í dag, þriðjudaginn 16. apríl. Reynt verður að fara á morgun þegar götur hafa verið mokaðar. Íbúar eru vinsamlegast beðnir að hreinsa frá sorpílátum þannig að greið leið sé að þeim frá götu.

Mars 2013 294 (Medium)