Í gær rak um 12 metra langan búrhval upp í fjöruna á Dalvík, Böggvisstaðasandi, rétt um 200 metra frá hafnargarðinum.  Í morgun var hvalurinn svo dreginn í burtu af heimamönnum, björgunarsveitinni Dalvík og sprengjusveit Landhelgisgæslunnar sem sér um að farga dýrinu.

hvalur
Mynd: dalvik.is