Húsnæði Listhússins í Ólafsfirði við Ægisgötu hefur verið auglýst til sölu á 22 milljónir króna. Húsæðið er 320 fermetrar og byggt árið 2000 úr timbri. Í húsinu var áður rekin verslun og veitingastarfssemi. Helmingur hússins hefur verið notaður fyrir listasýningar á vegum Listhússins og hinn helmingurinn hýst gestalistamenn sem dvalið hafa í Ólafsfirði.
Nánari upplýsingar má lesa á fasteignavef MBL.is