Um síðustu helgi fór fram Húsavíkurmótið í boccia. Bocciadeild Völsungs og Kiwanisklúbburinn Skjálfandi stóðu fyrir keppninni sem haldin hefur verið í tugi ára. Lögreglan á Norðurlandi eystra, mætti með tvö lið að venju, karla og kvenna. Frábær skemmtun, virðingarvert framtak og keppt á jafningjagrundvelli.