Úrskurðarnefnd hefur staðfest ákvörðun Akureyrarbæjar um að banna hundahald í Grímsey með þeim hætti að hvort tveggja sé bannað að þar dvelji hundur og að þangað komi hundur í heimsókn. Úrskurður er skv. lögum nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir.