Húnavaka 2014 verður sett fimmtudaginn 17. júlí kl. 18:30 fyrir framan Hafíssetrið á Blönduósi og verða Umhverfisverðlaun Blönduósbæjar veitt við það tilefni.

Dagskráin er á Facebooksíðu Húnavöku.

hunavaka