Fjölmörg söfn og setur á Norðurlandi vestra hafa tekið sig saman um að hafa sérstakan safna- og setrahelgi haustið 2011 í tengslum við verkefnið “Huggulegt haust”. Helgin sem varð fyrir valinu er 8. og 9. október.
Drög að dagskránni má finna hér.
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]