Grímunotkun er nú æskileg á bráðavakt lækna og hjúkrunarfræðinga á HSN Akureyri til að fyrirbyggja veikindi starfsmanna og vernda skjólstæðinga. Jafnframt er beðið um að einungis einn aðstandandi fylgi skjólstæðingi ef þörf er á, s.s. barni.