Hríseyjarhátíðin verður haldin helgina 7. – 8. júlí næstkomandi og eru viðburðir á dagskrá á föstudegi og laugardegi.
“Fastir liðir eins og venjulega” eru á sínum stað, Garðakaffið og óvissuferðir á föstudeginum. Hátíðarsvæðið á laugardeginum með kaffisölu kvenfélagsins, leiktæki fyrir börnin, skemmtun á sviðinu, ratleikur og hópakstur traktora. Um kvöldið verður kvöldvakan, brekkusöngurinn og varðeldurinn.
Góðir gestir koma og má þar nefna Sigga Gunnars, Benedikt búálf, Dídí mannabarn, Kalla Örvars, Stúlla og fleiri.
Dagskrá:
Föstudagur 7. júlí
Kaffi í görðum kl.15.00 – 18.00, Lukka, Kelahús, Jörundarhús og Júíusarhús
Klukkustrengjaheimilið og Sultusjoppan Miðbraut 11, opið kl. 15.00 – 18.00
Óvissuferð barna kl. 18.00 í boði Ungmennafélagsins Narfa
Óvissuferð 13 -17 ára kl. 18.00 í boði Ungmennafélagsins Narfa
Óvissuferð kl. 21.30 18 ára og eldri
Laugardagur 8. júlí
Dagskrá hefst kl.13.00
Klukkustrengjaheimilið og Sultusjoppan Miðbraut 11, opið kl. 13.00 – 16.00
Kaffisala kvenfélagsins kl. 14.00 – 17.00
Leiktæki og sprell á Hátíðarsvæði:
Benedikt búálfur og Dídí mannabarn koma í heimsókn
Stúlli og Asta Soffia Þorgeirsdóttir Harmonikkuleikari
Ratleikur kl. 16.30
Hópakstur dráttarvéla kl. 18.00
Kvöldvaka kl. 21.00 – Kalli Örvars og ýmsir karakterar sem honum fylgja ásamt undirleikara, okkar eigin Siggi Gunn kemur við.
Varðeldur og brekkusöngur með Ómari Hlyns
Gallerí Perla:
Föstudag: 12.30 -17.00
Laugardag: 12.30 -17.00
Sunnudag: 12.30 -17.00
Hríseyjarbúðin:
Föstudagur: 12.00 – 21.00
Laugardagur: 12.00 – 21.00
Sunnudagur: 12.00 -17.00
Sundlaugin:
Föstudagur: 10.30 – 19.00
Laugardagur: 10.30 – 17.00
Sunnudagur: 10.30 -17.00
Verbúðin 66:
Föstudagur: frá kl. 13.00
Laugardagur: frá kl. 13.00
Sunnudagur: frá kl. 13.00 – 20.00
Hríseyjarferjan Sævar:
Frá Hrísey Frá Árskógssandi
09:00 09:30
11:00 11:30
13:00 13:30
15:00 15:30
17:00 17:30
19:00 19:30
21:00 21:30
23:0023:20